Eplaskeri/flysjari - snúnings

 

Eplaskerinn er snilldar græja. Hann sker ekki bara eplin í sneiðar heldur flysjar þau einnig og fjarlægir kjarnann. Góður í jólaeplin.

Einnig frábær í að skræla kartöflurnar.

Sjón er sögu ríkari

 

Eplaflysjari með sogskál undir svo hann haldist stöðugur.
Skrælir, sker og fjarlægir kjarnann.