Bambus langermabolur - Dömu - Ljósgrá

Stærð

Bambus bolur með löngum ermum. Þessi vara er FSC vottuð (FSC-C160308). FSC vottunin tryggir að bambus komi frá ábyrgum uppruna, sem þýðir að bambus kemur frá plantekru þar sem ekki er skorið meira af bambus en plantan sjálf getur endurskapað. Auk þess tryggir vottunin að dýra- og plöntulíf séu vernduð og að viðunandi aðstæður séu fyrir fólkið sem starfar við bambusræktun.

Litur : Ljós grá