PRECISE veggljósið frá House Doctor setur skemmtilegan svip í rýmið. Komdu því fyrir við rúmið í svefnherberginu, yfir eldhúsbekkin eða í kaffihornið í eldhúsinu eða hvar sem þú villt ná fram notalegri lýsingu með nútímalegu yfirbragði
Stærð 21cm snúra 2,5m perustærð G9 Max 6w