Gjafasett Raksápa og busti - Dekur fyrir herrana

Fyrir karlmennina í lífi þínu, hvort sem það er maki þinn, frændi eða sonur. Þessi gjafaaskja frá Meraki inniheldur allt sem hann þarffyrir hinn fullkomna rakstur. Dásamlegi raksápubustinn er með viðarskafti og dreifir raksápunni jafnt. Rakarsápan gefur sléttan og þéttan rakstur. Þegar það er tími á morgnana er svona rakstur afslappandi byrjun á deginum.