Við höfum opnað sýningarrými í Askalind 4 - Sýningarrýmið er opið á milli 15-18 mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga.

0

Your Cart is Empty

Art deco vasi

Í þessum glæsilega vasa frá House Doctor sameinast glæsileg hönnun, lögun og stórkostleg smáatriði sem gera hann svona einstakann. Vandlega munnblásið glerið skapar mynstur með dásamlegri dulúð og dýpt, þar sem brúni liturinn rennur saman við þann ljósa. Hönnun hans gerir hann áberandi og hann mun vekja athyggli þar sem hann er. 

Efni: Gler

Litur: Glær, ljósbrúnn og brúnn

Stærð: hæð er 31 cm  og breidd er 24 cm