OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN Í VEFVERSLUN

0

Your Cart is Empty

Balmain viðgerðar hármaski

VIÐGERÐAR MASKI

Uppfærð formúla, rakagefandi og nærandi!
Þarf hárið þitt öðru hvoru á extra næringu að halda?
Þá er þetta varan sem þú þarft.
Nafnið segir allt; Viðgerðarmaskinn endurnýjar þurrt og viðkvæmt hár og gefur því mjúka lúxus áferð.
Maskinn er ríkur af “signature” Balmain ilminum og veitir þér sanna hárgreiðslustofu upplifun.

Kostir:

  • Án Parabena.
  • Hentar lituðu og meðhöndluðu hári.
  • Endurnýjar teygjanleika hársins.
  • Magn: 200 ml.