Crystal kanna og 4 glös

Crystal kannan er 1,6 l og lokið á könnunni er með tveimur opum, hægt er að hafa alveg opið eða opið með rifum til að halda ísmolum og ávöxtum inni í könnunni. Fjögur glæsileg glös fylgja könnunni.

Crystal línan frá Koziol er úr endingargóðu plasti sem má setja í uppþvottavél. Kannan og glösin henta því einkar vel alls staðar þar sem erfitt er að eiga við glerbrot, t.d. á svölunum, í heita pottinn og í útilegunni. 

Stærð 1,6 l

Efnii: plast

Litur: glær