Gjafabox - 4 vinsæl salt og pipar

Í tilefni af 10 ára Nicolas Vahé og ástar okkar á frábærum mat, gefur The Favorite Collection Box þér fjórar vinsælustu salt- og piparblöndurnar okkar. Frá plokkfiski yfir í steikur, salöt og pastarétti, þessar fjórar blöndur bæta síðasta ,,tötsinu” við matreiðsluna og taka þína máltíð frá góðri yfir í sælkera. Vandlega valdar blöndur lyfta daglegum réttum þínum upp í ógleymanlega upplifun fyrir fjölskyldu þína og kvöldverðargesti. Hver staukur er með keramikkvörn sem gefur þér fínmalað krydd. Þetta lætur olíurnar losa frá sér meiri ilm og eykur bragð í réttunum þínum.

Kassinn inniheldur eftirfarandi fjórar blöndur:
Salt / franskt sjávarsalt
Salt / parmesan ostur og basil
Salt / Leyndarmálið
Pipar / blönduð blanda

Innihald
Franskt sjávarsalt / Hvítt piparkorn, grænt piparkorn, svart piparkorn, heit paprika frá Jamaíka, bleikt piparkorn 96,6% salt, 3% parmesan (ógerilsneyddur @mjólk, salt, hlaup), 0,3% basilíka, basilíka nauðsynleg olía, litur (klórófyll og klórófyllín) / 95,8% salt, sólþurrkaðir tómatar, hvítlaukur, timjan, rósmarín, lavenderblóm, svartur pipar