Gjafasett - Sturtusápa og líkamskrem

Það að gefa gjöf… Það veitir bæði þér og þeim sem gjöfina fær, gleði, óháð tilefni. Komdu ástvini á óvart með þessari gjafaöskju frá Meraki. Hún samanstendur af sturtusápu  og líkamskremi með hinum vinsæla Northern Dawn ilm. Hvort tveggja er lífrænt vottað. Líkamssápan nærir og gefur húðinni raka með lífrænum efnum úr gulrótum og steinselju. Ljúktu við dekrið með líkamskreminu sem mýkir og gefur raka með möndluolíu og kakósmjöri. Northern Dawn er frískandi ilmur af ferskum appelsínum, sedrusviði og sætri balsamik.

2 x 275 ml flöskur með pumpu í fallegri og látlausri pakkningu.