Við höfum opnað sýningarrými í Askalind 4 - Sýningarrýmið er opið mánudaga - fimmtudaga 14 - 17 og laugardaga 12-14. Verið velkomin.

0

Your Cart is Empty

Glerbox - Hübsch - brass/brúnt

Sett með 2 stærðum

Glæsileiki umvefur þessi glerbox. Þau bera af og færa mikin glæsileika í þau rými sem þau eru sett í. 

Efni: Skorið gler og málmur

Litur: Brúnn/brass

Stærð á minna boxi er: lengd 21cm x breidd 21cm x hæð 9cm 

Stærð á stærra boxi er:  lengd 25cm x breidd 25cm x hæð 12cm 

21x21xh9, 25x25xh12cm