Hágæða, lífrænu ilmkertin eru meðhöndluð og blönduð með vönduðum premium ilmolíum og hreinu sojavaxi. Í kertinu eru engin paraffín eða aðrar aukaafurðir. Unnið af litlu fjölskyldufyrirtæki í Póllandi.
Paper daisy ilmurinn: Ferskt gras, salvía, fenínka. Ilmur sem minnir á áhyggjulausa tíma æskunnar, þar sem ekkert var til nema gleðin í að vera … hér og nú.
Vax: 100% hreint sojavax
Ilmur: Hreinar, gæða ilmolíur
Þráður: Náttúrleg bómull og pappír
Brennslutíma allt að 65 klst