Hágæða, lífrænu ilmkertin eru meðhöndluð og blönduð með vönduðum premium ilmolíum og hreinu sojavaxi. Í kertinu eru engin paraffín eða aðrar aukaafurðir. Unnið af litlu fjölskyldufyrirtæki í Póllandi.
Seth house ilmur: Fersk tóbakslauf, kóríander og Anís.
Ilmur innblásinn af skapandi listasenunni í New York í á 6. og 7. áratugnum. Þar sem andrúmsloftið var opið, án takmarkana og hrifning á hinu óþekkta í algleymingi.
Brennslutími 65 stundir
Vax: 100% hreint sojavax
Ilmur: Hreinar, gæða ilmolíur
Þráður: Náttúrleg bómull og pappír