Við höfum opnað sýningarrými í Askalind 4 - Sýningarrýmið er opið mánudaga - fimmtudaga 14 - 17 og laugardaga 12-14. Verið velkomin.

0

Your Cart is Empty

Kertaglas Foam - Brúnt handunnið

Stærð h:11 d:9cm

Litur: Brúnn

Skapaðu hlýtt og aðlaðandi andrúmsloft með Foam kertastjakanum. House Doctor hefur hannaðihann í heitum gulbrúnum lit og með kúluyfirborði sem bætir fíngerðum smáatriðum við heimilisstílinn þinn. Hann passar vel inn í yfirvegaðaða uppstyllingu með flottum kertastjökum og málmskálum í svipuðum tónum. Ef þú vilt gera kúluyfirborð Foam að hápunkti upostyllingarinnar skaltu blanda honum saman við glervasana í sömu hönnun.