Kertastjakii - Crystal Art - glær

Fallegur kertastjaki frá Present Time sem hægt er að snúa á tvo vegu eftir því hvort nota á hann fyrir há kerti eða sprittkerti. Stjakinn kemur í 4 mismunandi litum sem skemmtilegt er að raða saman.

Stærð 5,9 x 5,9 x 11,5cm,

Efni; gler