OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN Í VEFVERSLUN

0

Your Cart is Empty

Tilboð

Kerti / Ilmkerti - Joy

Hágæða, lífrænu ilmkertin eru meðhöndluð og blönduð með vönduðum premium ilmolíum og hreinu sojavaxi. Í kertinu eru engin paraffín eða aðrar aukaafurðir. Unnið af litlu fjölskyldufyrirtæki í Póllandi.

Vax: 100% hreint sojavax
Ilmur: Hreinar, gæða ilmolíur
Þráður: Náttúrleg bómull og pappír

Brennslutími allt að 65 klst