Við höfum opnað sýningarrými í Askalind 4 - Sýningarrýmið er opið virka daga 14-18 og laugardaga 12-14. Verið velkomin.

0

Your Cart is Empty

Kerti / Ilmkerti - Happy Day

Hágæða, lífrænu ilmkertin eru meðhöndluð og blönduð með vönduðum premium ilmolíum og hreinu sojavaxi. Í kertinu eru engin paraffín eða aðrar aukaafurðir. Unnið af litlu fjölskyldufyrirtæki í Póllandi.

 

Vax: 100% hreint sojavax
Ilmur: Hreinar, gæða ilmolíur
Þráður: Náttúrleg bómull og pappír

Brennslutími allt að 65 klst