Marmara bakki - minni gerð

Þessi fallegi bakki, Marble, frá Meraki er fullkominn til notkunar á fjölbreyttan hátt. Bakkinn hefur náttúrulegt útlit með rólegum beige blæbrigðum sem gefur honum  tímalaust útlit. Þú getur notað bakkann á baðherberginu undir kremin, ilmvatns og förðunarvörur. Eða notaðu hann sem borðskraut í eldhúsinu og blandaðu honum með öðrum litum og efnum til að búa til persónulegt og einstakt útlit.

Athugið: Útlit þessarar einstöku vöru getur verið mismunandi. 

Stærð: lengd 19,5 cm og breidd 12,5 cm

Efni: Marmari

Litur: ljós drappaður