MERAKI baðhanski - Rosemary

Dásamlegur baðhanski búinn til úr 100% Jute og fylltur með handgerðri sápu sem freyðir þegar þú þværð líkamann. Sápan hefur mildan rósmarín ilm. Hanskinn örvar blóðrásina og inniheldur nærandi ilmkjarnaolíur svo húðin verður silkimjúk og ilmandi.

Umbúðirnar eru endurvinnanlegar eftir notkun og brotna niður í náttúrunni.

140 g


Innihald

Sodium Palmate, Sodium Cocoate, Sodium Palm Kernelate, Aqua, Glycerin, Sodium Ricebranate, Rosmarinus Officinalis Flower Oil, Eucalyptus Globulus Leaf Oil, Olea Europaea Fruit Oil, Tocopheryl Acetate, Rosmarinus Officinalis Leaf Extract