Við höfum opnað sýningarrými í Askalind 4 - Sýningarrýmið er opið mánudaga - fimmtudaga 14 - 17 og laugardaga 12-14. Verið velkomin.

0

Your Cart is Empty

MERAKI baðhanski - Papaya

Baðhanskinn er búinn til úr 100% Jute og fylltur með handgerðri sápu sem freyðir þegar þú þværð líkamann. Sápan hefur mildan papaya ilm. Húðin verður skilkimjúk og ilmandi.

 Umbúðirnar eru endurvinnanlegar eftir notkun og brotna niður í náttúrunni.

140 g