Mynd - Fjölskylda

Einstök gjöf til fjölskyldumeðlima þinna, eða jafnvel til verðandi foreldra. Veggspjöldin eru afhent í snyrtilegum ferköntuðum pappahólkum, sem er hægt að pakka inn sem jólapakka sem dæmi. Veggspjöldin eru prentuð á gæða pappír í íslenskri umhverfisvottaðri prentsmiðju & umbúðirnar eru einnig framleiddar á Íslandi.
Stærð: 21x30
Rammi fylgir ekki