Við höfum opnað sýningarrými í Askalind 4 - Sýningarrýmið er opið mánudaga - fimmtudaga 14 - 17 og laugardaga 12-14. Verið velkomin.

0

Your Cart is Empty

On The Edge Klukka - Grábrún

Virkilega flott KARLSSON veggklukka. Tölustafirnir eru hluti af klukkunni og gefur það henni skemmtilega vídd. Klukkan er úr sterku svörtu plastefni með króm vísum.

Alveg hljóðlaus

Stærð; 42 cm

Klukkan gengur fyrir 1 AA rafhlöðu