Picnic vatnskanna 1,2L

Dásamlega plastkannan úr Picnic línunni er úr akrýl plasti og tekur 1,2 lítra.

Vörurnar eru gerðar úr akrýlplasti og hafa yfir sér fágað yfirbragð en kristalsmynstur er skorið í þær. Hægt er að nota vörurnar bæði innan- sem utandyra og eru þær bæði léttar og sterkar svo hættan á að þær brotni er töluvert minni en þegar um gler er að ræða. 


Efni: Akrýl Plast

Aðeins handþvottur

Sagaform var stofnað fyrir meira en 25 árum síðan á Saga Street í Boras í Svíþjóð. Frá fyrsta degi hefur verkefni þeirra verið að skapa góð og kærleiksrík sambönd með því að bjóða upp á vandlega valdar,  og vel hannaðar vörur á góðu verði. Með samstarfi við þekkta hönnuði skapar Sagaform dýrmætar vörur.