Við höfum opnað sýningarrými í Askalind 4 - Sýningarrýmið er opið mánudaga - fimmtudaga 14 - 17. (sumar opnun) Verið velkomin.

0

Your Cart is Empty

Snog - Bekkur - Svartur

Glæsileiki úr smiðju Present Time. Fallegur velúr bekkur með rúmgóðri hirslu.

Tilvalinn til þess að hafa í forstofunni  auðvelt að lyfta lokinu til að setja t.d. húfur og vetlinga í. Einnig er hann skemmtilegur í hjónaherbergið undir rúmteppið. 

Litur; svartur / gull

Stærð; 90 x 45 x 45 cm

Sendingargjald bætist við þessa vöru utan höfuðborgarsvæðisins