Við höfum opnað sýningarrými í Askalind 4 - Sýningarrýmið er opið mánudaga - fimmtudaga 14 - 17 og laugardaga 12-14. Verið velkomin.

0

Your Cart is Empty

Tilboð

Stjarna 3vídd Kampavínslitur/Champagne minni

Settu auka vídd í jólaskreytingarnar þínar með þessu stjörnuskrauti frá House Doctor. Stjarnan er sú minni í tveimur stærðum, stjarnan er 14 cm á lengd og 25 cm á hæð. Stjörnurnar eru einstaklega fallegar sem skreyting á hátíðarborðið eða einfaldlega sem skraut í stofunni. Settu þær ásamt keraljósi í gluggakistuna eða á hillu. Hvað sem þú velur, Star bætir við stílhreinu útliti með klassíska kampavínslitnum

Stærð: 14 x 25 cm