Dekraðu við þig með þessari yndislegu súkkulaðitrufflu m. lakkrís frá Nicolas Vahé. Trufflurnar eru unnar með hágæða hráefni og gerðar úr franskri uppskrift. Þessi ljúffengi súkkulaðibiti passar fullkomlega með nýlagaðan kaffibolla eða bragðgott te til að skapa notalega stund í daglegu lífi þínu. Trufflur eru frábær tækifærisgjöf
Inniheldur:
Grænmetisfita (kókos, pálmakjarni), sykur, fituskert kakóduft, mysuduft (@mjólk), kakóduft, 2% lakkrísskristallar (síkóríueyði, náttúrulegt bragðefni), ýruefni (@soja lesitín).