Tangled Woods gjafasett - handsápa & handábburður - 275 ml

Dekraðu við þá sem þér þykir vænt um með fullkominni gjafaöskju frá Meraki. Gjafaboxið inniheldur handsápu og handáburð sem er fullkomin tvenna við vaskinn. Báðar vörurnar eru með Tangled Woods ilmi, sem ilmar af lavender, piparmintu, timian og sandalwood. Varan kemur í fallegu boxi með mynd sem sýnir vörurnar sem leynast í öskjunni.