Þrekvirki - Snjóflóðin í Súðavík og Reykhólasveit 1995

Bókin er að stórum hluta byggð á viðtölum við 40 manns sem annað hvort voru á heimilum sínum þegar flóðin skullu á þeim eða tóku þátt í björgunarstörfum með einhverjum hætti.

Fjöldi mynda prýða bókina