Treat - Páskaegg til að fylla

Snilldar egg sem eru tilvalin fyrir þá sem ekki kjósa hefðbundin páskaegg. Þau má fylla af gjöfum eða sætindum. 

Eggin eru úr þéttum og sterklegum pappamassa

Litur: svartur

Stærð: 18 x 11 x 13 cm