Blómapottur Foem - Stærri- Svarbrúnn

Virkilega flottur blómapottur frá House Doctor. Gerður úr áli í fallega svarbrúnum lit með flottum brass tónum. Á botni pottarins er mjúkur filter sem verndar flötinn sem hann stendur á.

Stærð H 28 cm dia 25 cm