Tappi - Fyrir t.d. síróp, olíur og edik

Tappi fyrir t.d. kaffisýróp, olíur og edik.

Þessi þægilegi tappi er algjör nauðsynja vara í öllum eldhúsum. Hann heldur flöskum snyrtilegum og kemur í veg fyrir að of mikið fari úr flöskunni.

Mælt er með að þvo tappann í höndum uppúr volgu vatni og þurka hann vel á milli, svo hann endist vel.