to Charge - hleðslubanki - Grár

Þessi er „WE CEAR“ sem þýðir 35% minna plast efni í honum og notað í staðin hveititrefjar.

toCHARGE hleðslubankinn sér símanum þínum, spjaldtölvu eða öðrum smá raftækjum fyrir auka hleðslu. Hann er fær um að gefa símanum þínum tvær fullar hleðslur. Vertu viss um að raftækin þín séu alltaf fullhlaðin á ferðalaginu með toCHARGE.

2ja ára ábyrgð

Hágæða 6700 mAh litíum rafhlaða

4 LED ljós gefa til kynna rafhlöðugetu sem eftir er og stöðu hleðslu
Innbyggð örflaga til að koma í veg fyrir ofhleðslu og skammhlaup
Hentar fyrir snjallsíma, spjaldtölvur, PSP, MID, MP3 og svipuð tæki
Hleðslutími: 4-5 klukkustundir
Umbreytingarhagkvæmni: 70%
Inntaksspenna: 5V / 1A
Útgangsspenna: 5V / 2A
Yfirborð: Lakkmálning + plast
Mál: 100x62x28mm (HxBxD)
Vöruþyngd: 120g
CE, FCC, RoHS, WEE