Vasi Flow hringlóttur

Lýsing
Hringlaga vasi sem er ekki eins og neinn annar. Ef þú ert að leita að einstakri viðbót við heimilis stílinn  þinn, þá er Flow málið. Vegna þess að blóm þurfa ekki endilega að vera sett í vönd. Með þessum vasa frá House Doctor er hver stilkur auðkenndur og settur í fókus. Hægt er að bæta við vatni með því að taka lokið af en einnig er hægt að nota álvasann fyrir þurrkuð blóm.

Efni
Ál

Stærð: 15 x 20 cm