Blogg RSSAf hverju ættir þú að kaupa Bubliq?

Ertu ekki komin með leið á því að geta bara sett vatn í sódavatnstækið þitt? Viltu ekki prufa eitthvað nýtt í sumar og notað sódavatnstækið þitt á nýja vegu? Ef þú lest það sem Bubliq hefur upp á að bjóða erum við sannfærðar um að þú viljir fá þér Bubliq, lestu bloggið til enda til að fá hugmyndir með hvernig þú getur notað Bubliq á þínu heimili.

Lesa áframAldrei hefur mætt eins mikið á heimilinu sem griðarstað

Nú þegar haustið er komið vel á veg þá sjáum við hvaða straumar koma sterkir inn í innanhús stíl. Það eru töluverðar breytingar frá því sem verið hefur undanfarin ár.   Kaldi grái liturinn sem er búinn að vera svo ríkjandi undanfarin ár víkur örlítið fyrir hlýrri litum. Brúnn litur er mjög sýnilegur um þessar mundir, ásamt svarta og gráa litnum. Einnig sjást mjög hlýir brúnbleikir, grænir og blágráir tónar mikið.                                 Núna sinnir heimilið fleiri hlutverkum en það hefur gert síðan konur fóru að vera útivinnandi. Þá var heimilið bakarí, saumastofa og matvælaframleiðsla ásamt þeim ótrúlega óteljandi verkum sem unnin voru á heimilum hér áður fyrr....

Lesa áfram